€18

doTERRA on Tour - Reykjavik, Iceland

Event Information

Share this event

Date and Time

Location

Location

Grand Hótel Reykjavík

Sigtún 38

105 Reykjavík

Iceland

View Map

Event description

Description

Þér er boðið!

Komdu og taktu þátt í dōTERRA Leiðtoga- og forrystuþjálfun með okkur. Þessi þjálfun er hluti af Vorferð dōTERRA 2018.

Sérstakur gestur: Mér finnst mjög spennandi að segja frá því að Frank Oddens, Diamond og Europe Founder, mun koma með mér. Frank mun deila af dýrmætri reynslu sinni, hvernig þú getur best byggt upp árangursrík viðskipti með dōTERRA.

2018 verður meiriháttar ár í Evrópu og við viljum að þú eigir hlut í því.

Fyrsti hluti: 10:00 - 13:30. Við munum kynna splunkunýtt kerfi sem við köllum Empowered Success Program (Velgengnis hvatning). Þarna lærirðu hvernig best er að nýta þetta frábæra, prófaða kerfi sem hannað er af bestu leiðtogunum í Bandaríkjunum.

Miðinn kostar 18 Evrur á mann og með fylgir gjöf. Þetta er opið fyrir meðlimi og gesti.

Vinsamlega náið í FRÍU GJÖFINA við skráningu um morgunin.

Ábending: Takið með ykkur nesti fyrir hádegishlé eða kíkið á matsölustaði í nágrenninu.

Annar hluti: 14:45 - 17:00. Þessi hluti er opinn öllum sem vilja byggja upp viðskipti með dōTERRA. Topp leiðtogar í viðskiptunum munu leiða þennan hluta og kenna fjölbreytt efni um hvernig þú getur byggt upp þín eigin dōTERRA viðskipti og stöðuga innkomu. Hér eru nokkur atriði:

- Hvernig best er að nota sýnishorn/boð á kynningar og komast í Elite á 6 vikum.
- Fjárfesta í þínum viðskiptum.
- Kynningar: Hvernig þú getur verið með frábæra kynningu og hvernig á að loka (sölu) á árangursríkan hátt.
- Aðferðir við stöðuhækkun
- 1:1 viðskipta nýliðun (maður á mann kynning/innskráning)

Njóttu dōTERRA menningarinnar þegar við komum saman sem ein liðsheild.

Vinsamlega prentaðu út miðann þinn eða vistaðu á símann fyrir skráninguna.

Við hlökkum til að sjá þig.

Juergen Suckow

____________________________________

You are invited!

Come and join us for the doTERRA Leadership and Builder's Training Event as part of our doTERRA Corporate Spring Tour 2018.

Special Guest: I am excited to announce that Frank Oddens, Diamond and Europe Founder will come with me. Frank will share valuable experience and insights on how to be successful in building your own doTERRA business.

2018 is going to be an amazing year in Europe and we’d love you to be a part of it.

SESSION ONE: 10am to 1.30pm will feature a training on the the brand new Empowered Success Program, this will educate you on how to best make use of this fantastic, proven program designed by Top Leaders in the US.

Tickets cost 18 per person, will give you a free gift. Open to members and guests.

Please collect your FREE GIFT at morning registration!

Suggestion: Bring a packed lunch or visit local food outlets nearby at lunchtime.

SESSION TWO: 2.45pm to 5pm is open to anyone wishing to create a Business with doTERRA. This session will feature business leaders teaching on a variety of topics on how to be successful in building your own doTERRRA business, so you can create a residual income as a Wellness Advocate. Here are some of the topics:

- How to use Sampling / inviting and to get to Elite in 6 weeks

- Investing in your business

- Classes: how to have great content & close successfully

- Strategies to rank advancement (8 weeks to zero)

- 1:1 business recruitment

Embrace the doTERRA culture as we gather together as one team.

Please print your ticket or save to phone for registration.

We look forward to seeing you soon.

Juergen Suckow

Share with friends

Date and Time

Location

Grand Hótel Reykjavík

Sigtún 38

105 Reykjavík

Iceland

View Map

Save This Event

Event Saved