Þorragleði Félags Íslendinga í London 2015

Actions Panel

Þorragleði Félags Íslendinga í London 2015

By Félag Íslendinga í London

Date and time

Sat, 7 Feb 2015 18:30 - Sun, 8 Feb 2015 13:00 GMT

Location

Lord Raglan

61 Saint Martin's Le-Grand London EC1A 4ER United Kingdom

Refund Policy

Contact the organiser to request a refund.

Description

Þá er komið að því!!!
Laugardaginn 7. febrúar klukkan 18:30 á Lord Raglan ætla Íslendingar í London að hittast og gleðjast að íslenskum þorrasið.

Fordrykkur í boði SAMSKIP. Íslenskir þorra smáréttir á hlaðborði: síld og rúgbrauð, hákarl, sviðasulta, súrsaðir hrútspungar, slátur, harðfiskur og flatkökur með hangikjöti. Íslenskt góðgæti eins og allir geta í sig látið! Ekkert formlegt borðhald en nóg af sætum.

Pétur Örn og Örlygur Smári ætla að skreppa frá Íslandi til að halda uppi stuði með lifandi tónlist fram eftir kvöldi. Happdrætti íslenska kórsins í London verður á sínum stað.

Miðaverð aðeins £15 - £12 fyrir námsmenn (sýna þarf námsmannaskírteini við inngang. Athugið takmarkaður fjöldi námsmannamiða), innifalið er fordrykkur, matur og ball.
Vinsamlega athugið, miðar ekki seldir við hurð.


ICELANDAIR er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London.

-----------------------------------------------------------------------------

The Icelandic Thorra party vill be held Saturday 7th February at The Lord Raglan pub near St. Pauls. Doors opens at 6.30 pm.

Predrinks courtesy of SAMSKIP. Traditional Icelandic Thorri food and Icelandic musicians.

Entrance only £15, £12 for students (please provide student ID at entrance). Tickets sold in advance only, not at the door.

ICELANDAIR sponsors the Icelandic Society in London.

Organised by

Sales Ended